Rósa framleiðsla frá 1985!

Velkomin á síðuna okkar.

Á Starrastöðum hefur verið rekin garðyrkjustöð í 30 ár.

Hér getið þið séð rósaafbrigðin sem við ræktum og skoðað myndir og verslað.

Ásamt nýjum vörum sem við framleiðum úr rósaafurðum.

Núna getur þú líka verslað rósir og aðrar vörur beint í gegnum síðuna okkar:)

Rósirnar okkar fást líka á eftirfarandi stöðum:

  • Blómabúð Akureyrar.
  • Blóma og gjafabúðinni Sauðárkróki.
  • Bæjarblóminu Blönduósi.
  • KS Varmahlíð.
  • Bíl smáframleiðenda (Vörusmiðja BioPol).

Svo er hægt fá sendt í pósti eða sækja sjálfur á Starrastöðum , 561 Varmahlíð.

Aðrar rósaafurðir

Við höfum í samstarfi við SNL og Matvælasjóð unnið að tilraunum við að nýta mismunandi úrgang frá rósaframleiðsluni til að framleiða matvæli, eins og rósasykur, rósasalt, rósasulta, rósasmjör, rósate og fleira.

Hér fyrir neðan eru 3 nýjar vörur sem eru klárar í framleiðslu og hægt að panta hér á síðunni hjá okkur:)

  • Dagur Torfason

    Geggjaðar rósir sem eru flottar miklu lengur en maður býst við, 2 vikum seinna eru þær bara eins og nýjar og guð má vita hvað þær standa þá lengi í viðbót.

  • Anna Jóhannesdóttir

    Þetta eru lang flottustu og sterkustu rósirnar!

  • Rósa María

    Stinnar og fallegar rósir sem standa svo ótrúlega lengi.

  • Árni More

    Algjörglega frábært fólk og staður. Fallegar rósir og margir litir í boði. Mæli eindregið með þeim!

  • Ra Hel

    Fallegustu rósir á landinu :)

  • Sofía Guðbjörg

    Fallegustu rósir sem ég hef séð.

  • Valgerður Anna

    Starrastaðarósirnar tala sínu yndismáli.

  • Bryndís Kristín

    Lang fallegustu og bestu rósirnar.

  • Guðrún Guðmundsdóttir

    Hef aldrei átt rósir sem standa eins lengi.

1 of 9