Atvinnulífssýningunni á Sauðárkróki 20-21 Maí

Við skeltum okkur á atvinnulífssýningunni á Sauðárkróki. Þar gast fólki færi á að smakka á nýju afurðunum okkar, rósatei, rósasýrópi og rósasnapsi.

Það var virkilega skemmtilegt og mikið að fólki sem kýkti við á básnum okkur, fékk að smakka:)

Kærar þakkir fyrir frábærar viðtökur á nýjum afurðunum okkar á Atvinnulífssýningunni.

Back to blog

Leave a comment